8.10.2010 | 17:33
Skipulagđri glćpastarfsemi vex ásmegin.
Í fréttum fjölmiđla má lesa ađ skipulögđ glćpastarfsemi fari vaxandi hér á landi og ţar séu ólöglegir klúbbar tengdir vélhjólum áberandi. Á sama tíma fer ríkisvaldiđ offari í niđurskurđi fjárveitinga m.a. til löggćslu í landinu okkar.
Hvernig á lögreglan ađ bregđast viđ svona fréttaflutningi ? Starfsemi lögreglu byggist á lögum nr.90/1996 sem tóku gildi 1. júlí 1997 og kallast í daglegu tali Lögreglulög. Ţar er í fyrstu grein tekiđ fram ađ ţađ sé ríkiđ sem heldur uppi starfsemi lögreglu. Í b. liđ annarar greinar um hlutverk lögreglu segir : " ađ stemma stigu viđ afbrotum og koma í veg fyrir athafnir sem raska öryggi borgaranna og ríkisins. "
Međ niđurskurđi til löggćslu og ţar međ skerđingu á hćfni lögreglu til ađ sinna skyldum sínum fć ég ekki betur séđ en veriđ sé ađ brjóta lög. Ţess ber ađ geta ađ ekki get ég séđ ađ refsiákvćđi fylgi brotiđ viđ lögum ţessum nema ađ litlum hluta og í raun svipađ uppá tengingnum og viđ brot á fjárlögum ríkisins, engin er ábyrgur fyrir neinu sem fariđ getur illa.
Til ađ bregđast viđ skipulagđri glćpastarfsemi ţarf lögreglan sértćkar rannsóknarheimildir, núverandi heimildir duga skammt. Ţetta vita skipuleggjendur glćpastarfsemi og líta á Íslands sem skjól til ađ skipuleggja starfsemi sína annars stađar í heiminum. Er ţađ eftirsóknarverđ stađa fyrir landiđ ađ vera í ? Skálkaskjól fyrir glćpamenn ? Glćpamannadekur hefur ríkt hér á landi á kostnađ brotaţola sem ţurfa ađ leggja mun meira á sig til ađ fá úrlausn sinna mála en ţeirra glćpamanna sem framja afbrotin. Úrrćđaleysi ţađ sem lögreglan stendur frammi fyrir viđ rannsóknir hefur vakiđ furđu, ekki síst hjá erlendum lögregluliđum
Ţćr ţjóđir sem fariđ hafa í gegnum álíka hremmingar og íslenska ţjóđin glímir viđ um ţessar mundir og miđlađ hafa íslenskum ráđamönnum af reynslu sinni hafa allar gefiđ ţađ ráđ ađ láta ađhaldsađgerđir og niđurskurđ ekki koma niđur á löggćslu- og heilbrigđisstéttum.
Ráđamenn hafa skellt skollaeyrum viđ ţessum ráđleggingum á sama hátt og ţeir hafa skellt skollaeyrum viđ ráđlegginum sem komiđ hafa frá öđrum pólitískum öflum en ţeim sem eru í ríkisstjórn.
Hvers vegna ţiggur ríkisstjórnin ekki ráđleggingar ţeirra sem reynsluna hafa ?
Um bloggiđ
kristjanok
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.