15.10.2010 | 01:40
Laun stórmeistara í skák.
Ég komst ađ ţví ađ til eru lög um laun stórmeistara í skák. Já, ég er ekki ađ grínast, ţessi lög eru til. Ţar er tilgreint ađ laun stórmeistara skuli vera fimmföld laun rektors viđ Háskóla Íslands, Ţađ er ekki nánar skilgreint hvađ ţađ ţýđir en ég ímynda mér ađ ţađ sé ţađ sem leggst til á hverju ári. Mér er ţví spurn, hvađ eru margri á ţessum launum og afhverju ? Eru ţessir stórmeistara ekki ađ vinna einhvers stađar fulla vinnu og í ágćtum stöđum ? Skák er góđ og holl íţrótt fyrir heilann en vćri ekki nćr ađ nota ţessa peningar í grunninn, menntun ungmenna eđa annađ uppbyggilegt ? Nei, ég bara spyr.
Eru kanski til fleiri svona litlar peningaholur ţar sem peningar hverfa niđur í svo tugum milljóna skiptir ?
Um bloggiđ
kristjanok
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.